Fyrir tækin þín og atriðin
  • Sjáðu símann þinn, spjaldtölvuna, heyrnartólin og aðra aukahluti á korti – jafnvel þótt tækin séu án nettengingar.
  • Spilaðu hljóð til að finna týnt tæki ef það er nálægt.
  • Ef þú týnir tæki geturðu læst því eða eytt með fjartengingu. Þú getur líka bætt við sérsniðnum skilaboðum til að birta á lásskjánum ef einhver finnur tækið þitt.
  Öll staðsetningargögn í tengslaneti Leitarmiðstöðvar eru dulkóðuð. Þessi staðsetningargögn eru lokuð öðrum, líka Google.
  Fyrir staðsetningardeilingu
  • Deildu staðsetningu þinni í rauntíma til að samhæfa fund með vini eða athuga með fjölskylduna til að vera viss um að þau hafi komist heim heilu og höldnu.